sokkabuxur fyrir haustið

við elskum að taka fataskápinn aðeins í gegn á haustin og leika okkur með skemmtilegar áferðir og mynstur. Hér finnur þú sokkabuxur sem við mælum með við haust- og vetrardressin
sokkabuxur fyrir haustið

Swole Panda

Þú færð vinsælu bambus herrasokkana frá Swole Panda hjá okkur í stúdíó vík. Sokkarnir eru framleiddir úr hágæða bambus sem andar, eru rakadrægir og hafa hitatemprandi eiginleika. Einnig er hver sokkur saumlaus með styrktum hæl og tá sem gerir þá að einum þægilegustu sokkum sem völ er á. Sokkarnir koma í einni stærð 40-45 og eru einstaklega teygjanlegir.

Skoða allar vörur frá Swole Panda

risa lagersala

Einstakt tækifæri til að gera góð kaup á vinsælum vörum

Allar vörur á 1.000-3.000 kr

lagersala